Markmið

By 19. október, 2008Uncategorized

Markmið félagsins er að hinsegin fólk, m.a. lesbíur, hommar, tvíkynhneigðir og transgender fólk verði sýnilegt og viðurkennt og njóti fyllstu réttinda í íslensku samfélagi. Félagið vinnur að þessum markmiðum eftir þeim leiðum sem árangursríkastar þykja hverju sinni, svo sem með fræðslustarfi í atvinnulífi, skólakerfi; á vettvangi löggjafarvalds og í fjölmiðlum.

Allir þeir sem styðja mannréttindabaráttu hinsegin fólks, og markmið Samtakanna ´78 geta gerst félagar. Ýmis hlunnindi fylgja félagsaðild. Félagar fá helstu tilkynningar frá félaginu sendar til sín í pósti og njóta afsláttar á þjónustu á vettvangi félagsins, til dæmis á bókasafni og á dansleikjum og njóta sérkjara hjá völdum fyrirtækjum.

5,200 Comments

Skrifaðu athugasemd